- Nám og Námskeið
- Alþjóðlega vottað Markþjálfanám
- Þjálfun og námskeið fyrir fyrirtæki
- Greiningar og Upplýsingar
- Þetta erum við
- Vefverslun
Karfan er tóm
Lykillinn að árangri felst sjaldnast í því að gera meira af því sama.
Brand Vision kortin eru spennandi verkfæri sem hægt er að nýta með margvíslegum og skapandi hætti við stefnumótun, markaðssókn, nýsköpun, markmiðasetningu, vöruþróun og ímyndaruppbyggingu á vörum og fyrirtækjum. Kortin styðja við skapandi hugsun og eru frábær og einföld leið til að kveikja hugmyndir og stuðla að skýrleika.
243 kortin samanstanda af fjórum flokkum: 60 gildaspjöldum, 60 styrkleikaspjöldum, 60 framkvæmdaspjöldum og 60 tilfinningaspjöldum.
Höfundar:
Dorte Nielsen er margverðlaunaður sérfræðingur í nýsköpun og skapandi hugsun. Hún er einnig rithöfundur, fyrirlesari og stofnandi „The Creative Thinker company„ og “The Center for Creative Thinking„ í Kaupmannahöfn. Dorte þróaði einnig B.A. námsbraut fyrir listræna stjórnendur sem hefur fengið alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar.
Ingvar Jónsson er stjórnunar- og markaðsfræðingur og PCC-markþjálfi sem hefur unnið með þúsundum einstaklinga og fyrirtækja að því að ná markmiðum sínum, bæði hér heima og erlendis. Ingvar hefur skrifað nokkrar bækur sem gefnar hafa verið út á Íslandi og víðar. Árið 2020 var hann valinn einn af 101 áhrifaríkustu markþjálfum heims.
_____________
Brand Vision Cards are a brand building tool for visionary and strategic thinking designed to spark ideas and aid clarity. It is a playful and intuitive thinking tool designed to help you explore, discuss and identify all the vital ingredients that you will need to define your vision.
The 243 cards consist of four categories: your Brand Values: what you stand for; your Brand Strengths: what will help you reach your goal; your Actions: what you will be known for and the Emotions: you aim to evoke.
The Brand Vision Cards can be used by companies, designers, communication professionals and facilitators. It is a tool for goal setting, vision statements, sharpening your USP, future innovation or as inspiration. You can submerge yourself in some serious thinking or take the playful approach and consider your brand personality, values, beliefs and path forward.
Búnt með 4 pökkum:
Gildisspjöld – Styrkleikaspjöld – Tilfinningaspjöld - 99 kraftmiklar spurningar