25.07.2018
Hefurðu einhvern tímann svikið litlu loforðin sem þú hefur gefið sjálfum/sjálfri þér? Hefurðu ætlað að gera eitthvað sem þú veist að muni skila þér árangri en slegið því síðan á frest eða talið þér trú um að það sé hugsanlega ekki rétta leiðin, eða hvorki staðurinn né stundin? Eða þá bara verið að drepast úr leti?
24.07.2018
Profectus hefur um árabil boðið upp á ACSTH-vottað markþjálfanám. Nú er ætlun okkar að bjóða upp nám á næsta vottunarstigi fyrir ofan - ACTP.
08.07.2018
Egóið er það sem skilur þig frá öllu og öllum öðrum, gefur þér með öðrum orðum sérstöðu. Egóið er samansafn alls þess sem þú hefur upplifað og hefur mótað þig á lífsleiðinni. Þar af leiðandi er það einnig samsafn alls sem þú trúir staðfastlega að sé rétt eða rangt, mikilvægt eða léttvægt og gott eða slæmt. Egóið endurspeglar í huga okkar fyrir hvað við stöndum – hversu verðug eða óverðug við teljum okkur vera.