- Nám og Námskeið
- Alþjóðlega vottað Markþjálfanám
- Þjálfun og námskeið fyrir fyrirtæki
- Teymisþjálfun og markþjálfun
- Greiningar og Upplýsingar
- Þetta erum við
- Vefverslun
Karfan er tóm
SIGRAÐU SJÁLFAN ÞIG – AFTUR OG AFTUR! er verulega endurbætt útgáfa af Sigraðu sjálfan þig sem kom út 2018 og hefur verið uppseld síðan 2019. Þetta er einstök bók sem getur liðsinnt öllum þeim sem hafa hug á að brjótast úr fari vanans, stefna hærra og sækja lengra – hvort heldur er í starfi eða einkalífi. Bókin er byggð á hugmyndafræði markþjálfunar og unnið er markvisst með fjölmörg verkfæri sem auðvelda lesandanum að ná markmiðum sínum og sigra sjálfan sig.
Höfundur: Ingvar Jónsson
Höfundur bókarinnar, Ingvar Jónsson, er stjórnunar- og markaðsfræðingur og PCC-markþjálfi sem hefur unnið með þúsundum einstaklinga að því að ná markmiðum sínum, bæði hér heima og erlendis. Ingvar hefur skrifað nokkrar bækur sem gefnar hafa verið út á Íslandi og víðar. Árið 2020 var hann valinn einn af 101 áhrifaríkustu markþjálfum heims.