- Nám og Námskeið
- Alþjóðlega vottað Markþjálfanám
- Þjálfun og námskeið fyrir fyrirtæki
- Greiningar og Upplýsingar
- Þetta erum við
- Vefverslun
Karfan er tóm
Síðan í desember 2019 höfum við unnið markvisst að því að hanna kennslukerfi á vefnum til að styðja betur við alla þá sem sækja námskeið hjá okkur. Við settum markið hátt!
Til að auka við þjónustu við nemendur okkar ákváðum við að útbúa fullbúið upptökuver þar sem við höfum nú framleitt á annan tug klukkustunda af fræðsluefni. Á bak við hverja mínútu af fræsluefni liggur að lágmarki klukkutími í framleiðslu. Við trúum því að þetta sé góð fjárfesting því breyttir tímar kalla á breyttar áherslur og þeir sem ekki aðlaga sig koma til með að vera skildir eftir. Eins og allir nemendur okkar þá trúum við á fjárfestingar til framtíðar og er þetta skref tekið í þeirri trú.
Hér má sjá eitt af kennslumyndböndunum okkar sem er hluti af Markþjálfanámi Profectus.