Heildarnám í markþjálfun er LEVEL 2 -vottað nám frá ICF og er sérstaklega ætlað þeim sem vilja verða frammúrskarandi markþjálfar og ætla sér alla leið í ACC og síðar í PCC-vottun frá ICF.

Karfan er tóm
Heildarnám í markþjálfun er LEVEL 2 -vottað nám frá ICF og er sérstaklega ætlað þeim sem vilja verða frammúrskarandi markþjálfar og ætla sér alla leið í ACC og síðar í PCC-vottun frá ICF.
Profectus býður uppá kraftmikið markþjálfanám með ríka áherslu á að efla innri styrk og tilfinningagreind nemenda svo þeir séu færir um að valdefla aðra að námi loknu.
Einstaklega spennandi og vel skipulagt framhaldsnám sem spannar 11 mánuði og hámarkar möguleika þína á að fara alla leið og standast bæði ACC- og PCC-vottun.
Þriðji og síðasti hluti heildarnáms Profectus er einnig sá lærdómsríkasti. Þar vinnur hver nemandi vinnur í nánu samstarfi með sínum mentor að lokaundirbúningi fyrir ACC og PCC-vottun.
Ummæli viðskiptavina
Ég fékk Profectus til að vera með námskeið fyrir Hreint á haustönn 2017, annars vegar samskiptanámskeið fyrir alla stjórnendur og starfsmenn skrifstofu og hins vegar námskeið í leiðtogafærni fyrir stjórnendur Þetta eru þau námskeið sem hafa lifað hvað lengst hjá okkur. Ingvar er einstaklega skemmtilegur og hvetjandi fræðari – einn af mínum uppáhalds.
Guðbjörg Erlendsdóttir þjónustu-, gæða- og starfsmannastjóriUmmæli viðskiptavina
Profectus skipulagði og sá um „Stjórnendamót“ með okkur í Seðlabankanum. Mikið af efni komst til skila á undraverðum tíma og engin dauð stund. Ég get hiklaust mælt með Profectus.
Birna Kristín Jónsdóttir Fræðslufulltrúi Seðlabanka ÍslandsUmmæli viðskiptavina
Ég hef leitað til Profectus varðandi ýmiss konar námskeið fyrir ólíka starfshópa. Reynslan er mjög góð og einkennist þjónustan af fagmennsku.
Ég mæli óhikað með Profectus.
Gerum gott betur