Til hamingju með þá ákvörðun að skrá þig í markþjálfanám!

Lokafrágangur:

Í markþjálfun tölum við stundum um „Fílinn í herberginu“, það sem getur verið óþægilegt að ræða en getur hæglega staðið í vegi fyrir flestu öðru. Hér eru það greiðslurnar sem þarf að koma í öruggan farveg. Þær leiðir sem við bjóðum uppá eru fjölbreyttar og sitt hentar hverjum. 

Hér er listi yfir þær leiðir sem í boði eru og biðjum við þig að fylgja leiðbeiningum þeirrar leiðar sem þú valdir í skráningarforminu:   

Hvaða leið hentar þér? Greitt núna? Heildarkostnaður Hvað gerist næst? 
Staðgreiða grunnnámið með debet eða kreditkorti

Staðarnám:
473.100 kr. 

Staðarnám:
473.100 kr.
Smelltu HÉR til að ganga frá greiðslu í netverslun okkar. Þú gengur síðan frá greiðslu í gegnum greiðslugáttina.
Staðgreiða grunnnámið
með millifærslu
Staðarnám:
473.100 kr.
Staðarnám:
473.100 kr.

Smelltu HÉR til að ganga frá greiðslu í netverslun okkar. Þú gengur síðan frá greiðslu í gegnum greiðslugáttina.

Greiða 10% núna og rest 2 vikum áður en nám hefst Staðarnám:
49.800 kr.
Staðarnám:
498.000 kr.

Smelltu HÉR til að ganga frá greiðslu í netverslun okkar. Þú gengur síðan frá greiðslu í gegnum greiðslugáttina.

Greiða 10% núna og og skipta eftirstöðvum í fimm mánaðarlegar vaxtalausar greiðslur Staðarnám:
49.800 kr.
Staðarnám:
498.000 kr.

Smelltu HÉR til að ganga frá greiðslu í netverslun okkar. Þú gengur síðan frá greiðslu í gegnum greiðslugáttina.

Greiða með Netgíró Staðarnám:
498.000 kr.
Sá kostnaður sem bætist við fer eftir lánakjörum Netgíró og fjölda afborganna.

Með Netgíró getur þú borgað eftir 14 daga eða dreift greiðslum í allt 24 mánuði. Vinsamlegast hafið samband við okkur á milli kl. 10:00 og
16:00 í síma 565-9111 til að klára málið.

Greiða með Visa/Euro raðgreiðslum

Staðarnám:
498.000 kr.

Sá kostnaður sem bætist við fer eftir lánakjörum þíns kortafyrirtækis og fjölda afborganna.

Með raðgreiðslum getur þú dreift greiðslum til allt að 36 mánaða. Vinsamlegast hafið samband
við okkur á milli kl. 10:00 og 16:00 í síma
565-9111 til að klára málið.

Þriðji aðili greiðir námið

 

Fer eftir því hvaða leið þriðji aðili velur til að greiða fyrir námið.    
Nemandi fær ekki staðgreiðsluafslátt þegar greitt er með Netgíró eða raðgreiðslum PAY því það getur tekið talsverðan tíma að fá uppgert frá fyrirtækinu auk þess sem aukinn kostnaður lendir á söluaðilanum.

 

 

 Hér getur þú sótt bækling með öllum nánari upplýsingum um markþjálfanámið.

Hér getur þú kíkt inn í Tankinn, kennslukerfið sem við notum í náminu